Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Ísland skrifaði undir rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar fyrir þremur áratugum. Næstu markmið verða gerð upp árið 2030 og er mikil vinna í gangi við áætlanir næstu ára.
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir ærið verk fyrir höndum í málaflokknum en ljóst sé að of lítið hafi verið gert á síðustu árum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði