Ætla má að bræðurnir Sigurður Gísli og Jón Pálmasynir, eigendur Ikea á Íslandi, fái tugi milljarða króna í sinn hlut við sölu á rekstri Ikea í Eystrasaltsríkjunum, miðað við afkomuna af rekstrinum undanfarin ár. Um leið má ætla að um sé að ræða eina stærstu sölu á erlendu fyrirtæki í eigu Íslendinga á síðustu árum en fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur verið hvað atkvæðamestur á því sviði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði