Ríkisstjórnin mun á komandi dögum reyna sitt ítrasta til að koma mikilvægum þingmálum í gegn áður en Alþingi fer í sumarfrí.
Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem lögð var fram við upphaf þings í haust var lagt upp með að á þriðja hundrað mál yrðu lögð fram, þar af ríflega 190 lagafrumvörp. Í uppfærðri þingmálaskrá sem birt var í janúar voru einhver mál tekin af dagskrá og ný bættust við en samkvæmt henni stóð til að 115 ný frumvörp yrðu lögð fram fyrir þinglok.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði