Á undanförnum mánuðum hefur Ljósleiðarinn, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur (OR), gengið frá samningum og viðskiptum sem miða að því að styðja við framtíðaráform félagsins um að efla ljósleiðaranet sitt hringinn í kringum landið. Þetta segir Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans. Hann segir félagið hafa farið af stað í þessa vegferð til að bregðast við breytingum á fjarskiptamarkaði í kjölfar kaupa Ardian á Mílu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði