Það ríkir enginn vafi í huga Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, á því að ríkið teygir anga sína of víða í íslensku efnahagslífi í dag. Fengi hún ein ráðið yrðu ríkisstofnanir þónokkru færri og einkaaðilar í ríkari mæli fengnir til að veita þá þjónustu sem ríkið tryggir fólki og greiðir fyrir að miklu eða öllu leyti.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði