Umræða um áform ríkisstjórnarinnar um tvöföldun veiðigjalds hefur verið fyrirferðarmikil undanfarnar vikur. Óhætt er að segja að umræðan einkennist af töluverðri upplýsingaóreiðu – heyrist þó ekkert frá Fjölmiðlanefnd, en sjálfsagt fagna því flestir.

Ágætt dæmi um þetta mátti heyra í Sprengisandi, þjóðmálaþætti Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni, á sunnudag. Þar fullyrti Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, að sjávarútvegsfyrirtæki hafi fjárfest fyrir 200- 300 milljarða í „óskyldum rekstri“ á undanförnum árum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði