Silfrið á aðventunni minnti menn á hvaða stað stjórnmálaumræðan er á Íslandi við lok þess árs sem er nú að líða í aldanna skaut. Í þættinum ræddu Logi Einarsson, Hanna Katrín Friðriksson og Guðmundur Ingi Kristinsson um sögulega nauðsyn þess að Samfylkingin og Viðreisn myndi stjórn með Ingu Sæland og hljómsveit hennar, Flokki fólksins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði