Óðinn var ekki bjartsýnn fyrir ári síðan þegar hann spáði fyrir um hvernig árið 2024 yrði í efnahagslegu tilliti. Sú spá gekk eftir. En þá var mun auðveldara að spá heldur en fyrir árinu sem nú er að ganga í garð.
Úrslit alþingiskosninganna voru ekki aðeins skiljanleg heldur verðskulduð. Því ríkisstjórnin sem sagði af sér síðla árs var óskaplega vond og léleg. Það er vitanlega erfitt að setja ríkisstjórnir á mælistiku, en þessi var ein sú allra versta sem við höfum átt.
***
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði