Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur kært útgáfu Orkustofnunar á virkjunarleyfi til Landsvirkjunar um að reisa vindmyllur í svokölluðum Búrfellslundi. Lundurinn er í nýtingarflokki rammaáætlunar en framkvæmdirnar hafa velkst um í kerfinu í um áratug á sama tíma og orkuskortur er orðinn að viðvarandi vandamáli í íslensku efnahagslífi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði