Óðinn las grein Óttar Guðjónssonar hagfræðings í síðustu viku í Viðskiptablaðinu. Hún vakti upp margar ágætar spurningar. Sú mikilvægasta fólst í fyrirsögninni. „Er tímabært að gera börn arflaus? Frá hagfræðilegu sjónarhorni er það líklega svo. Börnin sem erfa peningana eru flest hver rígfullorðið fólk þegar til arftöku kemur. Því er hægt með rökum að halda því að fram að „börnin“ eigi þegar að hafa komið undir sig fótunum og hafi ekkert við aurinn að gera.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði