Þessi ársreikningur staðfestir því ábyrga fjármálastjórn, öflug og rétt viðbrögð við erfiðum aðstæðum, góða frammistöðu starfsfólks og stjórnenda, og sterka stöðu borgarsjóðs og samstæðunnar í heild. Það er gott veganesti inn í framtíðina og fyrir þá miklu uppbyggingu sem framundan er.
Dagur B. Eggertsson í borgarstjórn 3. maí 2022 (11. dögum fyrir borgarstjórnarkosningar)
Fyrir borgarstjórnarkosningar í vor varðist meirihlutinn í borgarstjórn fimlega öllum ásökunum um að rekstur Reykjavíkurborg væri í rúst, hugmyndir um fjölgun leikskólaplássa væri draumsýn og lóðaskortsstefnan væri í raun vaxtastefnu Seðlabankans að kenna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði