Jóhann Páll Jóhannsson fyrrum blaðamaður á DV og Stundinni er í dag umhverfis-, orku- og loftslags­ráðherra. Á þeim tæpu þremur mánuðum sem hann hefur verið í starfi hefur hann áorkað meiru í öllum málaflokkunum þremur en Guðlaugur Þór Þórðarsyni tókst á fjórum árum.

Óðinn vill þó auðvitað ekki gera lítið úr málunum þremur sem Guðlaugi tókst að koma í gegn. Hann lagði loftlagsskatta á flutningastarfsemi þar sem sérstaklega var gætt að því að benda ekki á sérstöðu Íslands, bæði í siglingum og flugi, fékk samþykkt lagafrumvarps um áfasta plasttappa og setti reglugerð um kynhlutlaus klósett.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði