Þátturinn Vikulokin er rótgróinn þáttur sem hefur verið á dagskrá Rásar 1 um árabil. Í þættinum fær þáttarstjórnandi, sem er alla jafnan starfsmaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins, til sín „fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur“, eins og það er orðað á heimasíðu stofnunarinnar, til að ræða tíðindi vikunnar.
Þetta er þekkt stef í fjölmiðlum víða um heim og hjá íslensku ljósvakamiðlunum og allt gott um það að segja. Margir kannast við þáttinn Right, Left and Center sem er útvarpað á bandaríska almannaútvarpinu NPR. Þar fær þáttastjórnandinn, sem bindur miðjuna saman, til sín framsækna kantmenn af vængjum stjórnmálanna til þess að fara yfir fréttir vikunnar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði