Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur tekið upp hertari stefnu í innflytjendamálum. Í formannstíð Árna Páls Árnasonar, sem tók við af Jóhönnu Sigurðardóttur árið 2013, sem og í tíð Oddnýjar G. Harðardóttur og Loga Einarssonar, var flokkurinn hlynntur mun opnari landamærum og barðist gegn öllum hugmyndum um að þrengja reglur á landamærunum líkt og Norðurlandaþjóðirnar hafa gert síðasta áratuginn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði