Það var ánægjulegt að sjá að Landsvirkjun er loksins farin að skila ágætri arðsemi. Ríkissjóður fær 50 milljarða í arð og tekjuskatta frá félaginu í ár. Það er óvenjumikið og ólíklegt að það verði aftur svo mikið fyrr en í fyrsta lagi eftir 2028 þegar orkusamningur við Alcoa hefur verið endurnýjaður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði