Fyrstu leiðtogakappræðurnar fyrir komandi alþingiskosningar fóru fram í Ríkisútvarpinu á föstudag. Þar kom fátt nýtt fram og umræðurnar því marki brenndar að boðað var til kosninganna með skömmum fyrirvara og flokkarnir kannski ekki búnir að ydda helstu áherslumál sín.
Þó mátti greina af umræðunum að kosningarnar munu snúast um efnahagsmál, ríkisfjármálin, stöðuna á fasteignamarkaðnum, orkumál og móttöku hælisleitenda.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði