Verðbólga hefur verið yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans, sem er 2,5%, frá því sumarið 2020. Ársverðbólgan fór yfir 5% í desember 2021 og var 6,2% í febrúar 2022, en innrásin í Úkraínu hófst 24. febrúar. Hugsanlega var eitthvað af verðbólgunni vegna stríðsins þann mánuðinn en í mánuðinum á undan var hún 5,7%. Verðbólgan er því ekki stríðinu einu að kenna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði