Affallið í Landeyjum er sú íslenska laxveiðiá sem skilaði flestum löxum á stöng síðasta sumar eða 270. Næst á eftir kom Ytri-Rangá með 266 laxa á stöng.

Síðasta laxveiðisumar var betra en sumarið 2021. Meðalveiðin í þeim 50 ám, sem fjallað er um hér var 114 laxar á stöng miðað við 95 árið 2021. Á síðustu ellefu árum hefur meðaltalið í fjórum sinnum verið lægra en síðasta sumar.

Þegar horft er á aflahæstu árnar þá veiddist mest í Ytri-Rangá síðasta sumar og þar á eftir komu Eystri-Rangá og Miðfjarðará. Þessar þrjár ár skipuðu sér einnig í efstu þrjú sætin í fyrra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði