Það er mikið að gera, við erum að taka í notkun nýjar lausnir og breyta vinnulagi í öllum mínum teymum sem miða að því að auka þjónustu og gegnsæi með mælingar og gögn til grundvallar. Í stafrænum umbreytingum er orka og óteljandi tækifæri og þeim fylgja kraftur og gleði,“ segir Ósk Heiða. Hún hefur gaman af bílum eins og flestir og rifjar hér upp skemmtilegar sögur tengdar bílum og bílferðum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði