Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir seldi þakíbúð sína í Brooklyn hverfinu í New York-borg á 6 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur tæplega 768 milljónum króna miðað við gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal er salan fór í gegn. Samkvæmt gögnum í fasteignaskrá New York-borgar var gengið frá sölunni í lok mars á síðasta ári.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði