Endurkoma blásturs hárgreiðslunnar frá tíunda áratugnum hefur verið áberandi síðustu misseri og vakið athygli bæði í tískuheiminum og hjá almenningi. Þessi stórglæsilega hárgreiðsla, þar sem hárið er þykkt og vel mótað, er aftur orðin eftirsóknarverð. Þó eru ekki allir sammála um ágæti þessarar tilteknu greiðslu og telja það af og frá að konur með blásið hár komist í valdastöður. Burtséð frá eldri herramönnum sem upplifa erfiðar tilfinningar vegna ungra kvenna, þá er ljóst að klassískt blásið hár hefur aldrei alveg horfið af sjónarsviðinu hvort sem það er tilkomið vegna nostalgíu eða þeirrar staðreyndar að tískan snýst alltaf í hringi. Hvernig ryksugufyrirtæki tók þátt í að móta hártísku nútímans

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði