Sá bíll komst á teikniborðið upp úr 1990 og var ætlað að verða framhald á G jeppanum. ML var miðjustærðin, líkt og EClass, en GL átti að vera sá stóri, líkt og S-Class. Sem skýrir GLE nafnið. En áformin breyttust og allar þrjár tegundirnar, eða undirtegundirnar eins og sagt er á fagmáli, eru framleiddar í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði