Í byrjun árs 2024 heldur Mercedes-Benz G jeppinn upp á 45 ára afmæli sitt. Hann fær töluverða andlitsuppfærslu í apríl auk þess að koma í fyrsta sinn í rafútgáfu.

Í febrúar eru 45 ár síðan fyrsti G jeppinn kom af framleiðslulínunni í Magna Steyr verksmiðjunni í Graz í Austurríki. Nánar tiltekið 10. febrúar 1979. Mercedes-Benz hefur aldrei framleitt nokkurn bíl jafn lítt breyttan í 128 ára sögu sinni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði