Þá eru enn önnur jólin gengin í garð, enn eitt árið að lokum komið og því tilvalið að koma sér vel fyrir einhvers staðar og glöggva sig á árvissri yfirferð Áramóta yfir græjur ársins.

Hér er ekki um eiginleg meðmæli að ræða, né heldur er listanum ætlað að endurspegla vinsældir eða viðtökur. Fyrst og síðast er listinn valinn út frá áhugaverðri hönnun, tæknilegum eiginleikum og hugmyndaauðgi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði