Árið 1950 geisaði Kóreustríðið og bandaríska herinn bráðvantaði létta herjeppa. Á þessum tíma var Japan enn hernumin af Bandaríkjamönnum eftir senni heimsstyrjöldina. Bandaríska ríkið samdi því við Toyota um að framleiða jeppana, en Toyota hafði áður framleitt ökutæki fyrir japanska herinn. Fyrsta pöntunin hljóðaði upp á 100 jeppa og skyldu þeir vera smíðaðir eftir teikningu bandaríska Willys jeppans.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði