Porsche Taycan er fyrsti hreini rafbíll þýska sportbílaframleiðandans í Stuttgart. Þessi fjögurra dyra sportbíll er stórskemmtilegt ökutæki og sönnun þess að Porsche DNA-ið hefur verið tekið inn á nýjar rafmagnaðar brautir. Hér er á ferðinni hreinræktaður rafsportbíll, ekta Porsche sem stendur fyllilega undir væntingum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði