Hinn heimsfrægi franski hönnuður Philippe Starck er án efa einn eftirsóttasti hönnuður samtímans. Hann hefur hannað margt á löngum ferli, húsgögn, heimilistæki, mótorhjól, snekkjur og byggingar svo eitthvað sé nefnt. Nú er hann spenntur fyrir því að hanna hótel á Íslandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði