Stefán Einar Stefánsson stýrir viðskiptaþáttum Dagmála á mbl.is og hann var um árabil fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Hann er mikill bílaáhugamaður og finnst skemmtilegt að tengja saman flotta bíla og aðrar lystisemdir lífsins.
Það birtist meðal annars í því að hann er eigandi Kampasvínsfjelagsins & co en það sérhæfir sig í innflutningi hágæða víns frá helstu framleiðendum Frakklands, Ítalíu, Austurríkis og Þýskalands.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði