Seltirningurinn Emelía Óskarsdóttir er 17 ára knattspyrnukona sem er uppalin í Gróttu. Hún er samningsbundin Kristianstad í Svíþjóð út tímabilið 2024 en leikur nú á láni hjá Selfoss. Samhliða fótboltanum stundar Emelía fjarnám í Fjölbrautarskólanum við Ármúla.
Bróðir hennar er Orri Steinn Óskarsson sem leikur á láni með Sönderjysk í dönsku fyrstu deildinni en hann er samningsbundinn FC Copenhagen.
Emilía lék með undir 19 ára landsliðinu sem tryggði sér sæti á EM fyrr á þessu ári en mótið verður haldið í Belgíu í júlí.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði