Magnús Helgason, sem útskrifaðist frá myndlistarakademíunni AKI í Hollandi árið 2001, hefur unnið að myndlist í fjölbreyttum miðlum og haldið yfir 20 einkasýningar. Fyrstu árin einkenndust af tilraunakenndri kvikmyndagerð, en frá 2010 til 2018 varð myndsköpun úr fundnum efnum megináhersla, þar sem tilviljanir og veðrun mótuðu verk hans. Árið 2018 þróaðist vinna hans í átt að innsetningum, þar sem segulstál og rými urðu lykilþættir í sýningum á Listasafninu á Akureyri, Gerðarsafni og Listasafni Árnesinga. Á síðustu árum hefur tæknileg nálgun eflst með notkun skrefmótora í hreyfilistaverkum, en markmið Magnúsar hefur ávallt verið að snerta áhorfandann beint í hjartastað.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði