Saga er íslenskur listamaður, ljósmyndari og leikstjóri. Hún byrjaði að taka ljósmyndir þegar hún var aðeins 8 ára gömul á meðan hún bjó í Þingvallaþjóðgarði. Hún var dolfallin yfir fegurð náttúrunnar og vildi fanga og varðveita augnablikin að eilífu, sem vakti áhuga hennar og ást á ljósmyndun.
Hún byrjaði að mála fyrir tólf árum og hefur vakið athygli fyrir litrík og falleg abstrakt málverk. Í sumar opnaði hún svo sýninguna „Flóra“ þar sem gestir fengu að sjá nýjustu verk hennar sem öll voru innblásin af blómum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði