Range Rover kom fyrst á markað árið 1970. Jeppinn er löngu orðinn sígildur og einhvern veginn tekst þeim í Whitley alltaf að bæta fyrri útgáfu bílsins. Það er lítið komið af nýja bílnum á götur Reykjavíkur en við fengum SE útgáfuna með díselvél til afnota í nokkra daga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði