Miðfjarðará er sú á sem skilaði flestum löxum á stöng síðasta sumar eða 273. Andakílsá er í öðru sæti listans með 263 laxa á stöng. Laxveiðin batnaði mikið á milli ára og var meðalveiðin í þeim 50 ám sem fjallað er um hér 121 lax á stöng samanborið við 94 sumarið 2023.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði