Engin íþrótt nýtur jafn mikilla vinsælda og fótbolti á heimsvísu. Samhliða síauknum vinsældum íþróttarinnar í gegnum árin hefur fjárhagslegt umfang hennar aukist verulega. Virði auglýsinga- og samstarfssamnings stærstu liða heims við hin ýmsu fyrirtæki fer sífellt hækkandi og leitast félögin ekki síður eftir því að auka tekjur sínar með því að laða áhorfendur hvaðan að úr heiminum á leikvanga sína. Mörg félög hafa því tekið upp á því að ráðast í endurbætur á leikvöngum sínum og önnur gengið skrefinu lengra og byggt nýja leikvanga, til að geta rúmað fleiri áhorfendur á hverjum leik og um leið aukið ánægju þeirra með leikdagsupplifun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði