SÖLTUÐ PÍKA er sýning á vegum Grapíka Íslandica sem varpar ljósi á reynslu kvenna og kvára í grafískri hönnun á Íslandi. Þar eru kynnt gagnvirk verk, fyrirlestrar og skapandi framtíðarsýn sem endurspegla stöðu og upplifun þeirra í faginu. Sýningargestir fá innsýn í orðræðu, áskoranir og vonir fyrir þróun greinarinnar í opnu og lifandi samtali. Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir, einn af meðlimum Grapíku Íslandica, deilir með okkur hugmyndafræðinni á bakvið sýninguna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði