Audi eTron GT kom á markað á síðasta ári og er flott útspil lúxusbílaframleiðandans í Ingolstadt. Þetta er rafknúinn fimm sæta sportbíll sem liggur lágt. Það er gaman að þeysast á honum um götur borgarinnar en það þarf að passa sig á hraðahindrunum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði