Viðskiptablaðið og Frjáls verslun fengu að venju tvo þekkta vínsérfræðinga til að mæla með góðum hátíðarvínum fyrir lesendur Áramóta. Fyrir valinu urðu kampavín, hvítvín og auðvitað rauðvín úr efstu hillu. Athygli vekur að að þessu sinni eru sérfræðingarnir með sömu rauðvínsflöskuna á sínum lista, en það er hin ítalska G.D. Vajra Albe.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði