Kodiaq hefur stækkað aðeins frá síðustu kynslóð, er orðinn 4.758 mm að lengd, 1.864 mm að breidd og hæðin er 1.678 mm. Veghæðin er 170 mm. Skoda Kodiaq er bæði í boði með 2.0 TDI díselvél sem og með hybrid vél sem gefið er upp að nái 100 km á rafmagninu. Það var dísel bíllinn sem reynsluekinn var og er uppgefin eyðsla hans 6,4 l á 100 km.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði