Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur náð undraverðum árangri frá því að hún gaf út sína fyrstu smáskífu vorið 2020. Á dögunum var hún tilnefnd til Grammy-tónlistarverðlaunanna í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir plötuna Bewitched sem kom út í haust. Meðal hinna fimm tilnefndu í sama flokki er Bruce Springsteen.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði