„Það er spennandi að vinna með vörumerki eins og Vodafone sem byggir á sterkum grunni og gegnir því mikilvæga samfélagslega hlutverki að tengja saman hundrað þúsund Íslendinga á hverjum degi í leik og í starfi. Framtíðarsýn félagsins er ekki síður spennandi en Vodafone er framsækið þjónustufyrirtæki þar sem áherslan er á viðskiptavini og skapa virði fyrir þá. Ég brenn einmitt fyrir því að skapa heildræna upplifun fyrir viðskiptavini í gegnum alla snertifleti og á sama tíma finnst mér mikilvægt að hugsa út fyrir kassann og fara óhefðbundnar leiðir í markaðsstarfi. Það eru mikil sóknartækifæri á fjarskiptamarkaðnum og það verður spennandi að taka þátt í að kynna til leiks skemmtilegar nýjungar,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir nýr forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði