Við opnun markaða á mánudag færðist íslenski hlutabréfamarkaðurinn upp um gæðaflokk hjá vísitölufyrirtækinu FTSE Russell í flokk nýmarkaðsríkja (e. secondary emerging markets) en áður var markaðurinn í flokki vaxtarmarkaða (e. frontier market) frá því í september árið 2019. Íslensk félög verða tekin inn í vísitölu FTSE fyrir nýmarkaði í þremur skrefum. Það fyrsta var tekið á mánudag, þriðjungur af væginu verður svo tekið inn í desember og lokaþriðjungurinn í mars á næsta ári.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði