Tap flugfélagsins Play af hverjum farþega nam 3.193 krónum á síðasta ári sem er þó töluverð framför frá fyrra ári er tap af hverjum farþega nam 8.186 krónum. Þess ber þó að geta að fyrstu mánuðir ársins 2022 lituðust af heimsfaraldrinum en tap af hverjum farþega á síðari hluta ársins 2022 nam 5.140 krónum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði