Tugir samninga á opinbera vinnumarkaðnum losna í lok næsta mánaðar. Samkvæmt yfirliti á vefsíðu Ríkissáttasemjara losna alls 63 samningar þann 31. mars og ná þeir til um 55 þúsund opinberra starfsmanna. Á meðal þeirra eru samningar um 10 þúsund kennara, ríflega 3 þúsund hjúkrunarfræðinga og um þúsund lækna. Kjaraviðræður er skammt á veg komnar hjá flestum opinberu stéttarfélaganna enda beðið eftir vendingum á almenna launamarkaðnum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði