Eignarhaldsfélögin Sex álnir og 12 Fet, sem stofnuð voru utan um eignarhluti í Eyri Invest til að styðja við samruna JBT og Marel, högnuðust samtals um tæplega 8,4 milljarða króna á síðasta ári, í gegnum gengismun á hlut í Eyri Invest. Hagnaður Sex álna nam rúmum 5,1 milljarði og 12 Feta um 3,2 milljörðum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði