Af þeim þúsundum samlags- og sameignarfélögum sem starfa hér á landi högnuðust hátt í 400 um meira en tíu milljónir króna árið 2022 miðað við áætlun Viðskiptablaðsins. Alls greiddu um það bil fjórtán hundruð félög meira en milljón í tekjuskatt á árinu.
Viðskiptablaðið hefur tekið saman upplýsingar um starfsemi og eignarhald 400 samlags- og sameignarfélaga og reiknað út hagnað og laun árið 2022 út frá upplýsingum sem fram koma í álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti í síðustu viku.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði