Skjöldur Pálmason, framkvæmdastjóri Odda hf. á Patreksfirði, segir áætlanir stjórnvalda um hækkun veiðigjalda og umræðuna sem hefur skapast um þau áform í fjölmiðlum á miklum villigötum. Stjórnvöld haldi því fram að fiskur sem seldur sé á uppboðsmörkuðum hér á landi endurspegli hið rétta markaðsverð og því sé nauðsynlegt að leiðrétta verðmyndun á bolfiskhráefni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði