Ágúst Guðmundsson, einn stofnenda og aðaleiganda Bakkavarar, festi í síðasta mánuði kaup á fasteigninni að Suðurlandsbraut 18 á 1.470 milljónir króna í apríl í gegnum nýstofnaða félagið SB18 ehf. Kaupverðið samanstendur af 290 milljóna króna greiðslu, þar af 275 milljónir við undirritun kaupsamnings, ásamt yfirteknum veðskuldum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði