Yfirskrift Iðnþings í ár er Ísland á stóra sviðinu og verður einblínt á áskoranir, tækifæri og samkeppnishæfni íslensks iðnaðar á alþjóðamarkaði á tímum tæknibyltinga og tollastríða. Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins (SI), segir þetta viðfangsefni rökrétt framhald af því sem hefur verið í brennidepli á Iðnþingum síðustu ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði