Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins fór af stað með fjárfestingarátak í vor þar sem auglýst var eftir umsóknum frá sprotafyrirtækjum sem eru að stíga sín fyrstu skref. Markmið átaksins er að fjárfesta fyrir um 200 milljónir króna í 10 til 15 nýjum félögum en til samanburðar hefur sjóðurinn komið að 1 til 2 nýjum félögum á ári og eru 25 félög í eignasafni sjóðsins í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði