„Við byrjuðum að undirbúa þessa fjármögnun sumarið 2022 eða um það leyti sem fallið var frá skráningu félagsins á markað vegna markaðsaðstæðna. Í kjölfarið fórum við af stað í þetta fjármögnunarferli og það er mjög ánægjulegt að svona góð niðurstaða hafi fengist í það,“ segir Björk Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Carbon Recycling International (CRI) um nýlokna 30 milljón dala (4 milljarða króna) fjárfestingarlotu sem tilkynnt var um fyrr í vikunni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði